Web Page Maker

FYNOTI

Þráðlaust þjófavarnarkerfi,
nágrannavarsla og neyðarhnappur
Í einni einfaldri lausn!


Verð frá 5.000.- fyrir heilt ÁR

Fynoti mobile

Þráðlaus

Ódýr

Útskiptanleg hulstur

Um hvað snýst Fynoti ?

Upplýsingar

Fynoti device dimensions
device weight

Aðeins < 300gr. (Með 3 stk. C batteríum)

device area

Nemur allt að 7 metra fram

device

Innbyggð sírena með breytilegum hljóðstyrk

battery

Allt að 6 mánaða endingartími á batteríum

wifi

Tengist Wi-Fi

three Fynotis

Hægt að vera með mörg tæki tengd í einu

Fynoti mobile application

STJÓRNAÐ Í GEGNUM APP

 • Settu upp og stjórnaðu öllum þínum Fynoti.

 • Öll fjölskyldan getur stjórnað tækjunum.

 • Tímaáætlun kveikir/slekkur á Fynoti sjálfkrafa.

Fynoti

FINNDU ÞINN EIGIN STÍL

 • Hægt að skipta út hulstrum.

 • Veldu á milli 5 lita.

Friendly budget

Ódýrasta lausnin á markaðnum

 • Frá 5.000 kr.- á ÁRI!

 • Ekkert upphafsgjald!

 • 30 daga skilaréttur

Fynoti watch

Nágrannavarsla

 • Gerðu hverfið þitt öruggara.

 • Einfalt að aðvara aðra um grunsamlegt athæfi í hverfinu.

 • Nágrannar geta fengið skilaboð ef brotist er inn hjá þér.

Fynoti panic

ÖRYGGI FYRIR ÞIG

 • App með innbyggðum Neyðarhnapp.

 • Kallaðu á hjálp ef þú ert í neyð.

 • Kerfið sendir nákvæma staðsetningu á þeim sem vantar hjálp.

Verð fyrir áskriftir

1 device
2 devices
3 devices
Fyrsta ár
- Greitt fyrir heilt ár
5.000 kr.- 7.500 kr.- 10.000 kr.-
Eftir fyrsta ár
- Ef greitt er mánaðarlega
500 kr.- 750 kr.- 1.000 kr.-
Innifalið í áskrift. Fynoti, hulstur, þjónusta, uppfærslur á kerfinu.
- Batterí ekki innifalin. Hvert tæki notar þrjú stk. C batterí sem fást í flestum matvöruverslunum

Uppsetning

Tekur ekki nema u.þ.b tvær mínútur!

iOS

Android